top of page

Heimir Freyr Hlöðversson

Ferilskrá

Heimir Freyr Hlöðversson

heimirfr@gmail.com

S:6901045

Reynsla

Sjálfstæður kvikmyndagerðarmaður og listamaður  2019-2021

​Verk á Hallgrímskirkju Vetrarhátíð, Sýning í Ásmundarsal, myndbandshönnun fyrir leikritið Kafbátur þjóðleikhúsið, marmiðlunarhönnun fyrir sýningu í Aðalstræti 10, margmiðlunarhönnun fyrir Ljósmyndasafn Reykjavíkur, markaðsefni fyrir Aleinpay, markaðsefni fyrir Bone and Marrow, tónlistarmyndband fyrir Amiina, undirbúningur á heimildarmyndinni Fuglalíf, Myndbandsverk í tilefni 10 ára afmælis menningarhússins Hofs, undirbúningur fyrir einkasýningar o.m.fl.   

Gagarín ehf. 2010-2019

Hugmyndasmiður, frásögn (e. storytelling) , framleiðsla, hljóðhönnun, leikstjórn og klipping. Handrita-og hugmyndavinna með mörgum mismunandi fræðimönnum, vísindamönnum, listamönnum og handritshöfundum.

 

Sjálfstæður kvikmyndagerðarmaður 2005-2010

Leikstýrði, framleiddi og klippti stuttmyndir, kynningarmyndir, auglýsinga - og heimildamyndir.

The Family Madrid 2004-2005

Vann sem klippari og aðstoðarmaður leikstjóra og framleiðanda. Vann í mörgum stórum auglýsingaherferðum í Madrid

Menntun

Septima Ars Madrid Escuela de cine y tv, Diploma í leikstjórn og útsendingastjórn

1999 - 2000, Madrid Spánn

 

Konunglegi listaháskólinn í Den Haag, Art science

1999 - 2000, Den Haag Holland

Tónlistarskólinn í Kópavogi, raftónlist

1998 - 1999

Tónlistarskólinn í Reykjavík, Tónmenntakennaradeild

1997 - 1998

Menntaskólinn á Akureyri​, Stúdent 1996

Verk

2020 

Kyrie Eleison sýning í Ásmundarsal

Sjá

Hér er listi með sýningaratriðum sem ég hef unnið í hjá Gagarín

Eldmessan​ heimildarmynd um Skaftárelda: Klipping, kvikmyndataka.

Fuglasafnið í Mývatnsveit:​ Kvikmyndataka, klipping, hugmyndavinna, handritavinna.

Saga Kaupfélags Þingeyinga​: Kvikmyndataka, klipping, hugmyndavinna, handritiavinna.
Sýning um Jón Sigurðsson Hrafnseyri: ​Klipping, samsetning á myndefni.

Víkingasafnið, Reykjanesbæ​: Kvikmyndataka, klipping.

Krafla Geothermal Park: ​Samsetning á myndefni.
Oil and gas Teknisk museum Oslo: ​Samsetning á myndefni.
Þjórsárstofa: ​Klipping, samsetning, panorama kvikmynd, storytelling.
Sjófuglasafn í Noregi: ​hugmyndavinna, samsetning á myndefni.

Villihreindýrasafn í Noregi: ​hugmyndavinna, samsetning á myndefni, handritavinna.
Eldheimar Vestmannaeyjar​: Hugmyndavinna, samsetning, klipping.

Breheimsentert Jöklasafn í Noregi: ​Handrit, storytelling, hugmyndavinna, klipping.
Scenkonst Museet í Svíþjóð​: Hugmyndavinna.
Archeaology for All sýning í Sloveníu​: Hugmyndavinna, klipping, storytelling, handritavinna með vísindamönnum.
Canadian Museum of Human rights: ​Gagnvirkar heimildarmyndir

hugmyndavinna, handritavinna, samsetning, storytelling.
Hvalasafnið: ​Hugmyndavinna.
Búrfell sýning um endurnýjanlega orku​: Hugmyndavinna, klipping, framleiðsla, samsetning, hljóð, storytelling.
Franskir sjómenn Fárskrúðsfirði: ​Samsetning á efni, hljóðvinnsla.
Langjökull Ice cave​: Hugmyndavinna, kvikmynd, hljóðverk.
Ljósafoss virkjun sýning um rafmagn: ​Hugmyndavinna, samsetning, handrit, storytelling.
Lava safnið Hvolsvelli ​Hugmyndavinna, kvikmyndataka, leikstjórn, klipping.

Hjarta Íslands sýning á Þingvöllum:​ Hugmyndavinna, handrit, leikstjórn, framleiðsla.
ON: ​Hugmyndavinna fyrir sýningu á Hellisheiði.
Skyr​: Hugmyndavinna.
Vatnið í náttúru íslands: ​Hugmyndavinna, handritavinna, framleiðsla.

Rokksafn Íslands plötuspilari: ​Hugmyndavinna og framleiðslustjórn.

Klimahuset í Noregi: ​Upplifunarkvikmynd um hnattræna hlýnun sýna á 4 stórum vörpunarflötum handrit, samsetning, val á myndefni, hljóð.

Viðurkenningar

Stuttmyndin Hverfa

Silfursnjógleraugu á heimskauta kvikmyndahátíð í Yakutsk Síberíu 2011

 

Viðurkenningar fyrir verkefni sem ég tók þátt í hjá Gagarín

Canadian museum of Human rights

SEGD Sylvia Harris Award 2015 German Design Awards digital design

Oil and Gas

FÍT verðlaun
Gold European design awards 2015 digital design

Eldheimar

Hönnunarverðlaun Íslands 2015

Villihreindýrasafnið

“German design award” gullverðlaun 2016

Ljósafoss

Red Dot Award: Communication Design 2016.

FÍT verðlaun
Gullverðlaun European Design Awards 2016 digital design

Hönnunarverðlaun Íslands tilnefning

Lava

"Project of the year" at The Reykjavik Grapevine Design Award 2018 FíT verðalun

Hjarta Íslands

FÍT verðlaun 2019

bottom of page